HOKA Carbon X 2 Karla
ATH - litlar stærðir (mælum með að taka 1/2-1 stærð stærra en vanalega)
HOKA Carbon X 2 Karla - Fiesta / White
HOKA Carbon X 2 er nýr há-tæknilegur skór frá hoka - Carbon X 2 hefur Carbon fiber plötu á milli sólana sem knýr þig áfram og veitir þér hröðun eins og enginn annar skór - Vegur aðeins 239 gr og er með 5mm "droppi" - með einstaka dempun og stöðugleika þökk sé PROFLY X Foam - Skórinn hefur tvöfaldan miðsóla sem endist afar vel og gefur mikil þægindi. Sólinn er mjög stöðugur og sterkur og hannaður með META -ROCKER tækninni sem veitir notandanum þá tilfinningu að hann rúlli áfram.
FEATURES
- Engineered mesh delivers breathable comfort
- Gusseted tongue provides lightweight, mid-foot lockdown
- Anatomical Achilles construction
- Removeable, molded EVA sockliner
- Carbon fibre plate delivers a smooth transition through the gait cycle
- PROFLY™ midsole gives a cushioned landing and propulsive toe-off
- Rubberised EVA outsole provides lightweight ground contact and responsive cushioning